This article is written in Icelandic since it's very specific to Icelandic payroll systems with terms that are more easily understood if not translated.
Þú getur látið Journeys skrá viðbótargreiðslu í næstu launagreiðslu.
Til dæmis til að endurgreiða útlagðan kostnað eða greiða samþykkta styrki.
Bæta við endapunkt
Fyrsta sem þarf að gera er að bæta við endapunkt. Hann á að vera svona:
Nafn: "Skrá greiðslu í bunka" (má vera annað ef þið viljið)
Request type: JSON
Method: POST
Example request:
[
{
"code": "string",
"text": "string",
"notes": "string",
"units": 0,
"action": 1,
"dateTo": "2025-03-14T14:39:44.209Z",
"dateFrom": "2025-03-14T14:39:44.209Z",
"unitPrice": 0,
"acctPeriod": "string",
"jobNameCode": "string",
"projectCode": "string",
"contractCode": "string",
"creditorCode": "string",
"departmentCode": "string",
"itemIdentifier": "string",
"salItemPayCode": "string",
"salaryItemCode": "string",
"employeeJobCode": "string",
"jobCategoryCode": "string",
"projectItemCode": "string",
"contractStepCode": "string",
"contractLevelCode": "string",
"payConfirmGroupCode": "string"
}
]
Prófa endapunktinn
Núna getur þú prófað endapunktinn með því að velja "Test" undir samþættingunni.
Í raun eru þetta bara 7 gildi sem þú þarft að fylla út í, sjá mynd (og útskýringu fyrir neðan myndina)
Þú þarft að setja inn:
tempbunchcode: Bunkanúmerið sem á að bóka á (mögulega ertu að fara að búa til nýjan bunka í ferlinu ef greiðslurnar eiga ekki að fara allar í sama greiðslubunkann, hægt er að endurnýta sama greiðslubunkann ef hann er stilltur þannig, sjá hér fyrir neðan ef þú vilt stofna nýjan greiðslubunka í hvert skipti)
notes: Útskýring á kostnaðnum
units: Fjöldi (yfirleitt 1 greiðsla)
action: 1 (er alltaf 1)
unitPrice: Upphæð sem á að greiða
salaryItemCode: Lykillinn sem greiðslan á að bókast á
employeeJobCode: kennitala+1 (t.d. ef kennitala starfsmannsins sem á að bóka á er "010101-9999" þá myndir þú setja inn hérna "01010199991")
Það er síðan svona útfært í Journey buildernum þegar byrjað er að nota þetta í ferlinu sjálfu:
Hitt má vera autt. Prófaðu að gera "Test" og sjá hvort greiðslan bókast rétt.
Eftir það þá getur þú nýtt þetta action í ferli, t.d. ef fólk er að fá greiddan styrk. Við mælum auðvitað með því að vista kvittunina á viðeigandi stað í H3 í sama ferli.
Stofna greiðslubunka
Ef þú vilt stofna nýjan greiðslubunka í ferli, þá þarftu að setja upp nýjan endapunkt.
Name: Stofna bunka til endurgreiðslu (eða eitthvað annað lýsandi)
Request type: JSON
Method: POST
Example request:
[
{
"code": "string",
"action": 1,
"status": "s",
"multiUse": true,
"typeCode": "string",
"allowCalc": true,
"description": "string",
"itemIdentifier": "string"
}
]
Prófa endapunktinn
Þú getur prófað endapunktinn svona (lýsing hér fyrir neðan)
Það helsta sem þú þarft að vita hér er að:
description: Lýsing á bunkanum
multiUse: Ef þetta er bunki sem á að nota oft þá hafið þið það svona eins og birtist í skjáskotinu.
Sett í Journey-ið
Almennt er þetta síðan sett svona upp: